Home
Subjects
Textbook solutions
Create
Study sets, textbooks, questions
Log in
Sign up
Upgrade to remove ads
Only $35.99/year
Gylfaginning
STUDY
Flashcards
Learn
Write
Spell
Test
PLAY
Match
Gravity
Terms in this set (282)
Hvar er gylfi konungur?
Svíþjóð
Hver fær Plógsland frá Gylfa?
Gefjun af ásaætt
Hvað gerist þegar hún plægir djúpt?
Sjáland verður til og lögurinn í Svíþjóð
Hvað er lögurinn?
Stöðuvatn
Með hverjum plægir Gefjun landið?
Fjórum nautum úr Jötunheimum
Hvað er "að plæga"?
Að losa um jarðveg
Hvað undrast Gylfi?
Hvers vegna ásafólk er svona fjölkunnugt eða göldrótt
Hvað veltir Gylfi fyrir sér í sambandi við ásafólk?
Hvort það sé í eðli þeirra að vera fjölkunnugt eða hvort það sé vegna goðmagnanna sem þau blóta
Hvað gerir Gylfi áður en hann fer af stað til Ásgarðs?
Klæðir sig í gamals manns líki og kallar sig Ganglera
Hvað gera ásarnir/æsir þegar þeir frétta af ferðum Gylfa/Ganglera?
Gera í mót honum sjónhverfingar
Hvað blasir við Gylfa í Ásgarði?
Valhöll, Hávahöll, höll Óðins
Hvað er á þaki Valhallar?
Gylltir skildir
Hvað er fólkið í Valhöll að gera þegar Gylfi kemur inn?
Leika sér, drekka eða berjast með vopnum
Hverjir sitja í hásætunum sem Gylfi sér?
Hár, Jafnhár og Þriðji
Hvað segir Hár þegar Gylfi spyr hvort einhver þarna sé gáfaður?
Að Gylfi muni fræðast við að vera þarna
Sets found in the same folder
íslensk málsaga
54 terms
Snorra Edda Gylfaginning persónur
77 terms
snorra-edda
161 terms
Snorra- Edda
182 terms
Other sets by this creator
Akademísk Vinnubrögð
33 terms
Byltingarárin 1945-1970
115 terms
Kreppa Og stríð 1930-1945
131 terms
Sjálfstætt fólk
26 terms
Other Quizlet sets
psych
39 terms
615 Final!!!!!
101 terms
Bony Thorax and Ribs
65 terms
Fluid imbalances
19 terms
Related questions
QUESTION
What are the four main mechanisms of cell injury?
QUESTION
You would expect to find the least number of fossils in rocks from which geologic time?
QUESTION
What is the pathophysiology of AVNRT?
QUESTION
How do the properties of the new substances compare with the properties of the original substances after a chemical change takes place?