4.0 (1 review)
Created by
Terms in this set (10)
Starkaður og Hallbera eiga börnin?
Börn Starkaðs og Hallberu eru Þorgeir, Börkur, Þorkell og Hildigunnur.
Egill og Steinvör eiga börnin?
Börn Egils og Steinvarar eru Kolur, Óttar, Haukur. og Guðrún.
Hjá Agli búa austmenn tveir. Hvað heita þeir og hvaðan eru þeir?
Austmennirnir, Þórir og Þorgrímur.
Rekið aðdragandann að hestaati Egils- og Starkaðarsona og Gunnars. Skoðið hvernig þeir tala um Gunnar?
Þeir fá Gunnar að etja hestum sig, . Njáll spáir Gunnari sigri en spáir mannfalli og vandræðum í kjölfarið.
Hestaatið. Rekið það sem gerist í stuttu máli.
Þorgeir og Kolur hrinda hesti sínum (svindla) og slagsmál brjótast út. Gunnar slær báða í rot. Menn vilja ekki sættast.