11 terms

JG. Lifur

STUDY
PLAY
Hver eru hlutverk lifrar?
Framleiðslu og myndunarhlutverk
Útskilnaðar hlutverk
Efnaskipta hlutverk
Forðabúr
Hvaða efnaskipta hlutverki gegnir lifrin?
fituefnaskipti
sykurefnaskipti
prótein efnaskipti
afeitrunarhlutverk
Hvaða greiningarhlutverki gegnir Gallium scann?
uppgötva æxli og abscessa í lifur
Hvaða greiningarhlutverki gegnir Arteriographia + isotopascann?
Metur blóðflæði innan lifrar
Hvað er cholestasis og hvernig flokkast það?
retention á bilirubini + öðru í galli (gallsölt og kólesteról)
Conjúgeruð og óconjúgeruð
Hvert er prehepatic orsök gulu?
Hemólýsa
Hver eru intrahepatic orsök gulu?
Ensím-gallar
Lyf
Ungbarnagula
Hepatocellular damage - rengt áfengismisnotkun eða viral hepatitis
Hvaða arfgengir ensím-gallar geta valdið gulu?
Dubin-Johnson, Rotor's, Gilbert's og Crigler-Najjar syndrome
Hvert er posthepatic orsök gulu?
Stífla sem getur orsakast af:
Gallsteinum
Bólgur eða fíbrósa
Extrahepatic biliary atresia
þrenging vegna extrinsic masses, til dæmis carcinoma í brisi eða stækkaðra eitla

Extrahepatic obstrucion
stífla á gallgangakerfinu
geta verið ýmsar orsakir
hækkun á alkalískum phosphatasa
total obstruction:
hvítar hægðir
ekki urobilinogen í þvagi
conjugeruð hyperbilirubinemia
dökkt þvag vegna conjug. bilirubins í þvagi
Hvað þarf stór hluti lifrar að vera skemmd til að lifrarbilun komi fram?
meira en 80%
Hvað getur orsakað akút-lifrarbilun?
Massív lifrarnecrosis
Reye's syndrome
Akút fitulifur á meðgöngu