Mundu að öll nafnorð hafa kyn. Þú getur notað endingarnar (þær eru feitletraðar) til að hjálpa þér að finna bæði kynið og svo hvernig nafnorðin beygjast. Nafnorðin í þessari æfingu hafa þessar endingar:
* kk: -i, -ur, -l, -ill (blá)
* kvk: -a (bleik)
* hk: engin ending og -i (gul)
Taktu eftir að það eru tvö orð sem eru bara til í fleirtölu í þessari æfingu.