Created by
Terms in this set (84)
Einfrumungar
Ósérhæfðar frumur sem eru sjálfum sér nægar og lifa óháðu lífi
Fjölfrumungar
Sér hæfðar frumur sem eru háðar nánu samneyti við aðrar frumur og mynda ásamt þeim fjölfruma lífveru þar sem hver frumutegund gegnir ákveðnu hlutverki.
Einsykrur
Einföld sykrusameind sem inniheldur þrjú til sex kolefnisatóm. Algengasta einsykran er glúkósi. Samtengdar einsykrur mynda tvísykrur og fjösykrur.
Glúkósi
Algeng einsykra og mikilvægur orkugjafi í lífverum.
Tvísykrur
Lífrænar sameindir, myndaðar úr tveimur samtengdum einsykrum.