Home
Subjects
Textbook solutions
Create
Study sets, textbooks, questions
Log in
Sign up
Upgrade to remove ads
Only $35.99/year
Bygging lungna og stjórnun öndunar
STUDY
Flashcards
Learn
Write
Spell
Test
PLAY
Match
Gravity
Terms in this set (28)
Öndunarkerfi
Kerfi líffæra sem taka þátt í öndun.
Hlutverk öndunarkerfis
Vinna súrefni úr loftinu og skilja út koltvísýring.
Hvað er grundvallarþáttur í sýru-basa jafnvægi?
Koltvísýringur
Hvar skiptist öndunarvegurinn?
Skiptist um raddböndin upp í efri og neðri öndunarveg.
Leið lofts um öndunarvef
Loft berst um munn eða nef um kok um barkakýli niður í barka.
Barki greinist í hægri og vinstri höfuðberkju til sitt hvors lunga.
Brjóskvefur heldur berkjum stífum og opnum við öndun.
C-laga brjósk opið brúað með þekjuvef.
Höfuðberkjur skiptast í smærri berkjur, geirungaberkjur.
Epiglottis (barkakýlislok)
Leggst yfir öndunarveginn þegar við kyngjum og kemur í veg fyrir að matur og drykkur fari ofan í öndunarveginn
Barki
Liggur milli larynx og berkjanna, 10-12cm langur.
Sveigjanlegur með 16-20 skeifulaga brjósk tengd saman með mjúkvef milli brjóskhringjanna.
Neðst skiptist barki í tvær aðalberkjur til sitthvors lunga.
Neðsta brjósk barkans myndar barkakjöl, carnia, þar sem höfuðberkjurnar deilast út úr enda barkans
Barki - vefjagerð
1. Úthjúpur yst
2. Trefja-, vöðva-, og brjóskhjúpur í miðjunni
3. Öndunarslíma
-Stuðlalaga þekjufrumur með bifhárum og bikarfrumum sem seyta slími
Aðalberkjur
Skiptist í hægri og vinstri
Hægri:
- Styttri og víðari, fer beinna niður í lungun frá barkanum, klofnar í 3 blaðaberkjur (lobes): superior, medius og inferior
Vinstri:
- Lengri, grennri og klofnar af með stærra horni, klofnar í 2 blaðaberkjur, ein til hvers lobes: superior og inferior
- Er minna vegna hjartans
Aðalberkjur - vefjagerð
(Sama og í barka)
1. Úthjúpur
2. Trefja-, vöðva- og brjóskhjúpur
3. Öndunarslíma
Brjóskið er óreglulega lagaðar brjóskflögur í stað brjóskhringjanna, sléttur vöðvavefur er meira áberandi og meira samfelldur allan hringinn
Blaða- og geiraberkjur
- Frá hægra aðalberkju koma 3 blaðberkjur
- Frá vinstra aðalberkju koma 2 blaðberkjur
Í hvoru lunga og frá hvorri blaðaberkju koma 10 geiraberkjur
Blaða- og geiraberkjur - vefjagerð
Lagskipting þekjunnar minnkar og þynnist og í minnstu greinunum er hún einföld stuðlaþekja með bifhárum og bikarfrumum.
Undir þekjunni er elastísk - lamina propria og vöðvalag liggur milli brjósklagsins og slímhúðarinnar
Berkjungar
Taka við af geiraberkjum og tengjast alveoli.
Þar er ekki lengur brjósk til staðar í veggnum
Alveoli
Er starfseining lungna, þar fara loftskipti fram. Eru saman í klösum, alveolar sac.
Eru 0,25-0,5 mm í þvermál og heildarfjöldi 300-400 milljónir.
Þunn flöguþekja myndar alveoli og þunnur stoðvefur milli þeirra með háræðum.
2 tegundir þekjufruma sem standa á grunnhimnu auk átrfrumna
Fleiðra
Tveggja laga slímhimna sem þekur hvort lunga. Ytra lagið fest við brjóstkassan að innan en innra lagið þekur lungu - þar á milli er fleiðruhol.
Vökvi í fleiðruholi virkar sem smurning og ver gegn núningi samfara öndun.
Fleiðran ásamt fleiðruvökva viðheldur þrýstingnum í lungunum
Loftþétt kerfi er forsenda öndunar, gat á fleiðru velur loftbrjósti (lungað fellur saman)
Sets found in the same folder
9.Kafli - Miðtaugakerfið
26 terms
Sítrónusýruhringurinn
10 terms
Frumupróf 2 - Hormón og innkirtlar
88 terms
Kafli 5- hreyfing efna um frumuhimnur
38 terms
Other sets by this creator
Sameindaerfðafræði lokapróf
19 terms
2. Bakterían óklárað
24 terms
1. Smit, sýking, sýkingarhæfni og varnarkerfi líka…
72 terms
Líffærameinafræði - Sjúkdómar. Gömul próf
80 terms
Other Quizlet sets
H06
42 terms
history final
59 terms
PharmTech Module 1 Questions, PharmTech Module 2 Q…
1,055 terms
Related questions
QUESTION
The ancient Greeks believes that, like humans, their gods were flawed in that...
QUESTION
Which is an example of projectile motion: a rolling bowling ball, a dart thrown at a dart board, a balloon rising in the air, or a high-speed train accelerating?
QUESTION
what is the definition of selective breeding?
QUESTION
what is the name of the stomach worm?