Home
Subjects
Textbook solutions
Create
Study sets, textbooks, questions
Log in
Sign up
Upgrade to remove ads
Only $35.99/year
Formáli að eddukvæðum
STUDY
Flashcards
Learn
Write
Spell
Test
PLAY
Match
Gravity
Terms in this set (20)
Eddukvæði
Eru flokkur fornnorænna frásagnarkvæða sem eru kveðin undir svokölluðum eddukvæðaháttum þ.e. fornyrðislagi, ljóðahætti og málahætti.
Höfundur eddukvæða?
Þau eru öll höfundlaus.
Hvar er mestur hluti eddukvæða varðveittur?
Í konungsbók eða codex regius sem er handrit frá 1270. Það er þó ekki frumhandrit kvæðanna.
Aldur kvæðanna:
Þau eru til í konungsbók frá 1270 en mörg þeirra eru mun eldri og hafa varðveist í munnlegri geymd um aldir áður en þau voru skrifuð í bækur. Nokkur af kvæðunum eru til í Völspá eftir Snorra Sturluson sem var skrifuð um 1220.
Goðakvæði:
Fjalla um hin heiðnu goð.
Hetjukvæði:
Fjalla um mennskar hetjur.
Stíll kvæðanna:
Er oftast knappur og hraður, oftast er málið einfalt og orðaröð ekki flókin. ( Dróttkvæðin eru samt með flókið mál ). Kenningar eru fátíðar en nokkuð er um heiti og fornleg orð.
Goðakvæði eru:
Eru ekki trúarleg kvæði heldur frásagnarkvæði og fræðsluljóð.
Völuspá:
Eru goðakvæði sem fjalla um sköpun heimsins og endalok.
Hávamál:
Ráðleggingar Óðins til okkar mannanna.
Þrymskviða:
Lýsir atburðum úr lífi goðanna og í kvæðum eins og Þrymskviðu eru goðin "mennsk" á margan hátt. Goðin eru máttug en ekki almáttug eins og guð kristinna manna og stundum bíða þau lægri hlut.
Snorra Edda og kvæði um goðin eru:
Mesta meginheimild um fornnorrænan átrúnað.
Kvæðin eru mjög ólík að efnistökum. Hvernig?
Sum eru byggð upp á samtölum, nánast í leikrænum búningi t.d. Skírnismál. Sum minna á gamanleiki t.d. Þrymskviða en þrátt fyrir skop þá hafa kviðrunar alvarlegan undirtón.
Hvert á meginhluti hetjukvæðanna rætur að rekja til?
Til germanskra hetjusagna. Þar glittir í persónur sem voru uppi á 4. -5. öld. Einn þekktust þeirra persóna í mankynssögunni er Atli Húnakonungur sem lést árið 453.
Hvaða ár lést Atli Húnakonungur?
453
Sets found in the same folder
Gylfaginning
282 terms
Þrymskviða
20 terms
Hávamál / útskýringar
63 terms
Gestaþáttur hávamála
38 terms
Other sets by this creator
einkenni
8 terms
málarar
36 terms
endurreisnin
10 terms
Franska kafli 1 og 2
118 terms