Only $35.99/year

Terms in this set (16)

76. tregalag/elegía

ef einhver ánægja er manni minnugur fyrri velgjörða
þegar hann hugsar sig vera trúfastan,
og hvorki hafa rofið helgan eið, né í nokkrum samningi
mistnotað mátt guðanna til þess að blekkja menn,
mörg gleði reiðubúin bíða þín á langri ævi, Catúllus,
frá þessari óendurgoldnu ást.
Því hvað svo sem mennirnir geta annað hvort
sagt vel eða gert við nokkurn,
þetta var sagt og gert af þér.
þetta hefur allt glatast eftir að vanþakklátum hug var treyst fyrir því.
nú hvers vegna pyntir þú þig ennþá meira?
hvers vegna ert þú ekki staðfastur í hug og rífur þig frá þessu
og að guðunum verandi mótföllnum hættu að vera vesæll?
það er erfitt að skyndilega leggja niður langa ást
þetta er erfitt, þetta er satt þetta skal takast hvernig sem þú vilt:
þetta er eina björgunin, þessu ber þér að takast,
gerðu þetta, hvort sem það er geranlegt eða ekki.
ó guðir, ef það er ykkar að sýna meðaumkun, eða ef þið hafið nokkurtíman
veitt einhverjum [mönnum] hinu hinstu hjált jafnvel í sjálfum dauðanum,
lítið á mig vesælan og, ef hef lifað flekklausu lífi,
hrifið burt frá mér þetta fár og eyðileggingu,
sem læsandi sig um mig lengst inn í merg
hefur hrakið burt alla gleiðina í brjósti mér.
ég bið ekki lengur um þetta, að hún elskii mig á móti,
eða, sem ekki er hægt, að hún vilji vera skírlíf:
ég óska að vera heill og losna undan þessum andstyggðar sjúkdómi:
ó guðir, endurgjaldið mér þetta fyrir tryggð mína.