Created by
Spurningar úr fyrirlestrinum
Terms in this set (38)
Örveruhópar
...
Eru sníkjudýr heilkjörnungar eða dreifkjörnungar?
Sníkjudýr eru heilkjörnungar
Hver er munurinn á bakteríum og veirum?
Stóri munurinn er sá að veirurnar eru ekki sjálfstæðar heldur þurfa að fara inni í frumu og fjölga sér þar en bakteríur eru frumur sem geta skipt sér sjálfar. Í raun eru veirur ekki lífverur en það eru bakteríur. Einnig eru bakteríur 10-100 sinnum stærri en veirur.
Hvaða máli skiptir sá munur?
Veirur eru ekki með frumuvegg en það eru bakteríur og mörg sýklalyf vinna á frumuvegg baktería. Þess vegna er ekki hægt að fá sýklalyf við veirusýkingum eins og t.d. Einkirningasótt eða covid.
Hver er stærðarmunurinn á frumum heilkjörnunga, baktería og á veirum?
Heilkjörnungar eru stórar frumur, þvermál þeirra er 10-100 μm á meðan þvermál baktería er um 1μm og þvermál veira er 30-300 nm. Þannig heilkjörnungar geta orðið mikið stærri en bakteríur og bakteríur eru mikið stærri en veirur.
Hvað eru bakteríur venjulega stórar?
Í þvermál eru þær um 1μm
Bakteríufruman
...
Hvaða orð vísa til lögunar bakteríufrumna?
Kúla, stafir, gormlaga og óregluleg lögun
Hvað orð vísa til uppröðunar bakteríufrumna?
Stök, diplokokkar, tetrads, sarcina, stafýlókokka, streptókokkar, streptobacilli, coccobacilli, vibrio, diptheroid, spírillur, spíróketur
Úr hvaða efnum eru slímhjúpar, svipur og festiþræðir?
Eru samsett úr fjölsykrum og/eða próteinum, efnasamsetning er mismunandi eftir tegundum
Sets found in the same folder
Other sets by this creator
Other Quizlet sets
1/3