Kynning: örveruhópar, almennt um veirur og bakteríufrumur

Örveruhópar
Click the card to flip 👆
1 / 38
Terms in this set (38)
Örveruhópar
...
Eru sníkjudýr heilkjörnungar eða dreifkjörnungar?
Sníkjudýr eru heilkjörnungar
Hver er munurinn á bakteríum og veirum?
Stóri munurinn er sá að veirurnar eru ekki sjálfstæðar heldur þurfa að fara inni í frumu og fjölga sér þar en bakteríur eru frumur sem geta skipt sér sjálfar. Í raun eru veirur ekki lífverur en það eru bakteríur. Einnig eru bakteríur 10-100 sinnum stærri en veirur.
Hvaða máli skiptir sá munur?
Veirur eru ekki með frumuvegg en það eru bakteríur og mörg sýklalyf vinna á frumuvegg baktería. Þess vegna er ekki hægt að fá sýklalyf við veirusýkingum eins og t.d. Einkirningasótt eða covid.
Hver er stærðarmunurinn á frumum heilkjörnunga, baktería og á veirum?
Heilkjörnungar eru stórar frumur, þvermál þeirra er 10-100 μm á meðan þvermál baktería er um 1μm og þvermál veira er 30-300 nm. Þannig heilkjörnungar geta orðið mikið stærri en bakteríur og bakteríur eru mikið stærri en veirur.
Hvað eru bakteríur venjulega stórar?
Í þvermál eru þær um 1μm
Bakteríufruman
...
Hvaða orð vísa til lögunar bakteríufrumna?
Kúla, stafir, gormlaga og óregluleg lögun
Hvað orð vísa til uppröðunar bakteríufrumna?
Stök, diplokokkar, tetrads, sarcina, stafýlókokka, streptókokkar, streptobacilli, coccobacilli, vibrio, diptheroid, spírillur, spíróketur
Úr hvaða efnum eru slímhjúpar, svipur og festiþræðir?
Eru samsett úr fjölsykrum og/eða próteinum, efnasamsetning er mismunandi eftir tegundum
Hver eru hlutverk slímhjúpa?Slímhjúpur og slímlag - komast hjá ofþornun, festa sig við yfirborð, komast hjá vörnum líkamans, verndar bakteríuna fyrir ónæmiskerfinu okkar og er mikilvægur meinvirkniþáttur.Hver eru hlutverk svipa?Svipur - hreyfitæki, hjálpar bakteríunum að hreyfa sig úr stað.Hver eru hlutverk festiþráða?Festiþræðir: Fimbríur Festa bakteríur saman, við hýsilfrumu og efni í umhverfinu Pili - Tengja saman tvær frumur og mynda göng þar sem erfða-efni (DNA) kemst frá einni frumu til annarrar, kemst í gegn á milli.Hvernig geta slímhjúpar tengst sjúkdómum?Slímhjúpar hjálpa bakteríum að festa sig eða líma sig við yfirborð til dæmis glerung tanna, æðaleggi. þeir geta einnig gefið mörgum tegundum sýkingarmáttHvernig geta svipur tengst sjúkdómum?svipur: spíróketur eru mjög grannar gormlaga bakteríur - treponema pallidum (sýfills) og borrelia burgdorferi (lyme) svipur spíróketa mynda þráðabúnt sem er vafið utan um frumuhimnuna en er ekki fyrir innan ytri himnu. snúningur þráðabúntsins gerir frumunum kleift að bora sig áframHvernig geta festiþræðir tengst sjúkdómum?festiþræðir: tengja saman tvær frumur og mynda göng þar sem erfðaefni kemst frá einni frumu til annara.Hver er munurinn á slímhjúp og slímlagi?Slímhjúpur er fasttengdur frumunni á meðan slímlag er laust, vatnsleysanlegt slúm utan um frumuna.Hvernig hreyfa bakteríur sig?Með svipum, snúningur svipanna skrúfa bakteríurnar áfram í vöðva snúningur er ýmis réttsælis eða rangsælis . þær fara í eina átt í ákveðinn tíma - stoppa - og fara í aðra átt o.s.frv. bakteríur enma efni í umhverfinu og hreyfa sig til eða frá þvíHvert er hlutverk frumuveggjar baktería?Gefur frumunni lögun sína, verndar gegn osmótískum krafti. ef saltstyrkur er minni utan við bakteríu frumurnar en innan þeirra myndu þær springa ef veggurinn væri ekkiHvaða sameindir mynda vegginn?Peptidoglycan, það er samsett úr sykrugrind: 2 amínósýrur NAG og NAM Hver er munurinn á vegg Gram jákvæðra og neikvæðra baktería? Veggur gram jákvæðra er fjólublár, þykkari, í PG laginu eru fjölsykrur og/eða teikoið-sýrur. Veggur gram neikvæðra er bleikur, þynnri veggur, og ytri himnan er úr lípíðum, lípópróteinum og LPS, gegndræpariHvað er sérstakt við vegg sýrufastra baktería?Þær eru gram jákvæðar en litast illa því þær hindra litnum frá sér, þær innihalda mykolik sýrur mjög þolnar fyrir umhverfisáhrifum eins og þurrk og sótthreinsiefnum. Hvaða hætta getur skapast af endotoxínum G. neikv. baktería? Hiti, bólga, æðavíkkun og lost, blóðsýking af þessum völdum er alltaf hættuleg. Hvert er mikilvægi veggjarins með tilliti til sýklalyfja? Mörg sýklalyf eins og til dæmis penicillin hafa áhrif á vegginn, áhrifin þess vegna einskorðuð við bakteríur.Hverjir eru eiginleikar vegglausra baktería?Þær eru viðkvæmar fyrir osmósurofi, litlar of formlausar, fara í gegnum bakteríuheldnar síur.Hvers konar sameindir mynda frumuhimnuna?Hún er samsett úr fosfórlípíðum, próteinum, og sykruptóteinum (vatnssækinn haus og vatnsfælinn hali)Hver eru hlutverk frumuhimnunnarHún aðskilur frumurnar frá umhverfinu, stjórnar öllum flutningi inn og út, velgegndræp, öndun ljóstillífun og nýmyndun frumuveggjar fara þar framHvaða frumulíffæri eru fyrir innan frumuhimnu baktería?Frymi, ríbósóm, kjarnasvæði, frymiskorn og frymisgrindHvert er hlutverk ríbósóma?PróteinframleiðslaHvernig eru ríbósóm dreifkjörnunga og heilkjörnunga ólík?Geymslustaður fyrir næringarforða eða orkuforða til dæmis fita, sterkja og efni rík af köfnunarefnum eða fosfór eru geymd í frymiskornunum.Hvaða áhrif hefur munurinn á ríbósómum þeirra er varðar sýklalyf?Mörg sýklalyf byggja sértækni sína á þessum mismunHvert er hlutverk bakteríugróa?Lifa af erfiðar aðstæður, oft miklir sjúkdómsvaldarHvernig myndast gróin?Myndast inni í frumuHvar eru gróin staðsett í frumunni?Staðsetning inna fruma sértæk fyrir hverja tegund baktería. geta m.a. verið miðlæg, endstæð, endlæg, hliðlæg.Hvað kemur grói til að breytast aftur í frumur sem fara að vaxa?Siptist í 2 fasa. ræsingu og spírun ræsing: upphitun ræsir oft spírun gróa spírun: örvuð af næringarefnum og fjölgun bakterífrumnanna kemur í kjölfariðHvaða máli skipta gró í sambandi við smitvarnir og sótthreinsun?Mikilvægt er að hafa í huga að gró þola mjög margt. þau eru meðal annars mjög þolin fyrir hita, geislun, efnum og þurrki. geta lifað erfiðar aðstæður til dæmis suður og fleiri sótthreinsunaraðferðir.VeirurHvað er veira?Veirur eru aðallega smitefni. Eru örsmáar agnir sem mynda kjarnsýru og erfðaefni innan próteinhylkis (nucleocapsid) Eru mun einfaldari en bakteríufruman og eru ekki frumur heldur eru úr örfáum gerðum af sameindum. Hafa ekki ríbósóm, próteinmyndunar kerfi, þær geta ekki lesið erfðaefni eða neitt slíkt og geta ekki fjölgað sér sjálfstætt heldur þurfa að ráðast inn í lifandi frumur og láta þær sjá um að framleiða veiruefni. Þær eru almennt ekki taldar lifandi vegna þess að þær geta ekki fjölgað sér sjálfstætt. Eru almennt taldar vera sníklarLýsið mismunandi gerðum veiruagna?Nakin veiruögn og hjúpuð veiruögn. Nakin veiruögn hefur aðeins hylki og engan hjúp. Hjúpuð veiruögn hefur samsvarandi hylki og nakin veiruögn en þar er komin fituhjúpur fyrir utan hylkið. Hjúpurinn er vörn fyrir veiruna og hjálpar til við sýkingu, hjálpar veirunni við að sýkja frumur eða innlimast inn í hýsilfrumuHvert er hlutverk veiruhjúps?Sumar veirur hafa hjúp sem er í rauninni himna. Hjálpar veirunni að leika á ónæmiskerfið vegna þess að þarna áttar ónæmiskerfið sig ekki á að þarna er veira á ferð vegna þess að hún er þá með hýsilfrumu himnu utan um sig. Einnig hjálpar hann veirunni við að komast inn í frumu þá rennur veiruhjúpurinn saman við frumuhimnu hýsilfrumunnar og þannig sleppur veiruhylkið inn.Hefur hjúpurinn áhrif á smitvarnir gegn tiltekinni veiru?Þó að hjúpurinn geti hjálpað til við að verja veirurnar til dæmis inn í mannslíkamanum að þá gera þær veirurnar viðkvæmar fyrir utan hýsilinn, þannig að hjúpaðar veirur eru yfirleitt viðkvæmari gagnvart umhverfisaðstæðum heldur en naktar veirur. Til dæmis er kórónuveiran hjúpuð og þess vegna er hún næm fyrir spritti en veirur sem eru naktar, t.d. nóróveira, hún er ekki næm fyrir spritti