Created by
Spurningar úr glærusafni
Terms in this set (22)
Hver eru heimkynni S. aureus í mönnum?
Húð, slímhúðarop og slímhúðir, normalflóra manna og dýra
Hvað er ólíkt með S. aureus og CoNS hvað varðar kóagúlasa framleiðslu og hæfileika til að valda sýkingum?
S.aureus er kóagúlasa jákvæður og er alltaf sjúkdómsvaldandi
CoNS er kóagúlasa neikvæður og er lítið meinvaldandi, valda sýkingum hjá fólki með íhluti
CoNS er kóagúlasa neikvæður og er lítið meinvaldandi, valda sýkingum hjá fólki með íhluti
Hvaða hundraðshluti fólks (%) er líklegur til að bera alltaf S. aureus í líkamsflórunni? Og hvaða % eru "intermittent" berar?
alltaf: 10-20%
af og til: 60%
af og til: 60%
Þegar MÓSA greinist í sjúklingi á sjúkrahúsi er mikilvægt að þrífa herbergi hans sérlega vel eftir útskrift eða flutning. Hvers vegna er það mikilvægt. Væri ekki nóg að loka herberginu í nokkra daga og hleypa svo öðrum sjúklingi inn í það?
Getur lifað mánuðum saman í ytra umhverfi
Lýsið litunareiginleikum stafýlokokka og útliti þeirra í smásjá.
þeir eru gram jákvæðir klasakokkar, s.aureus eru gulleitir en CoNS eru alltaf hvítir
Þegar klasakokkar ræktast úr blóði er blóð úr blóðræktunarkolbunni sett í sermi til að kanna hvort um sé að ræða kóagúlasa jákvæða klasakokka. Ef próifð er jákvætt þá er hirngt strax í lækni. Hvers vegna er mikilvægt að gefa þær upplýsingar sem fyrst til læknis sjúklings?
Til þess að það sé hægt að hefja meðferð sem fyrst, eru alvarlegar sýkingar
Hvaða eiginleiki liggur að baki CoNS sýkingum út frá íhlutum?
CoNS eru tækifærissýklar, nýta sér það þegar að ónæmiskerfið er veiklað
Nefnið nokkra meinvirkniþætti (sýkiþætti) S. aureus
Prótein A, kóagúlasar, margskonar eitur
Nefnið helstu heilkenni af völdum eituáhrifa S. aureus.
Staphy. scalded skin syndrome (SSSS), toxic shock syndrome (TTST-1), matareitranir
Mynda allir S. aureus húðflögnunareitur?
Nei, aðeins 5-10%
Sets found in the same folder
Other sets by this creator
Other Quizlet sets
1/3