Streptokokkar

Hvar eru heimkynni streptokokka?
Click the card to flip 👆
1 / 11
Terms in this set (11)
Hvar eru heimkynni streptokokka?
á slímhúð: munnur, háls, kynfæri, þvagrás
Hvað er beta hemólýsa?
hemolysa er blóðrof, beta hemólýsa er þegar að það er fullt blóðrof
Hvaða tegund streptókokka er líklegust til að valda sýkingum í nýburum?
Streptococcus agalactiae
Hvað er Lancefield flokkun?
Margir streptokokkar hafa mótefnavekjandi fjölsykrur í frumuvegg, lancefield flokkun byggir á þessum mun og greinir í hópa: A-U
Eru allir streptokokkar flokkaðir með Lancefield flokkun?
Nei, ekki S.pneumoniae og S.,,viridans"
Hvaða meinvirkniþætti hefur S. pyogenes?
hefur varnir gegn frumuáti: hafa hjúp úr hyalunoric sýru, gabba ónæmiskerfið sem heldur að þær eru hluti af ónæmiskerfinu
mynda svo roðaeitur (ónæmiskerfi í yfirkeyrslu), hemolysin (sprengja rauð blóðkorn), ensím (hjálpa útbreiðslu)
Í hverju felst meinvirkni S. pneumoniae helst?
slímhjúpur, ver gegn frumuáti
Hvers konar sýking af S. pyogenes er algengust?
hálsbólga
Hvaða sjúkdómum valda pneumókokkar?
lungnabólgu, miðeyrnabólgu, kinnholubólgu, augnslímubólgu, heilahimnubólgu, blóðsýking, hjartaþelsbólga
Hvaða forvörnum er beitt gegn pneumokokkasýkingum?
Bólusetning við 3,5 og 12 mánaða aldur og fólk yfir 60 og ónæmisbældir
Virka þær á alla pneumokokka?nei, til svo margar sermisgerðir