Created by
Spurningar úr glærupakka
Terms in this set (5)
Hvar eru heimkynni enterokokka?
Eru í normalflórunni í ristli (búa í meltingarveginum) en geta fundist á húð/slímhúð
Af hverju tengjast enterokokkar spítalasýkingum?
Eru tækifærissýklar, fólk inni á spítölum eru viðkvæmir fyrir
Hver er smitleið enterokokka?
Beint/óbeint snertismit, oft með höndum > er saur-munn smit
Hverjir sýkjast helst af enterokokkum?
Aldraðir, ónæmisbældir, krabbameinssjúkir
Hvað er VÓE?
VÓE = vancomycin ónæmir enterokokkar, eru bakteríur sem eru ónæmar gegn vancomycin sýklalyfjum
Sets found in the same folder
Other sets by this creator
1/2