DNA og litningar

DNA sameind samanstendur af?
Click the card to flip 👆
1 / 49
Terms in this set (49)
DNA sameind samanstendur af?
Tveimur DNA þráðum sem báðir innihalda upplýsingar um erfðaefnið
DNA og bygging þess er grundvöllur fyrir því
Því að flytja erfðaupplýsingar á milli kynslóða því að í DNA-inu liggur uppskrift af því að vera við, þar er uppskriftin af öllum próteinum og öllu sem frumur gera í líkamanaum í þessu DNA
Af hverju eru þræðirnir í DNA-inu byggðir upp af?
Þeir eru byggðir upp af kirnum sem samanstanda af niturbasa, sykrum og fosfati
Kirni er hægt að tengja saman í keðjur, hvernig?
Í öllum kirnum er sykra, á hana festist fosfat hópur sem festist í næstu sykru hliðina osfrv. þá myndum við keðju úr kirnum
Keðjan er frá 5´ til 3´
Hvað er það sem gerir DNA ólíkt og einstakt?
Niturbasarnir sem hanga niður úr hverju kirni, þeir eru ólíkir
Hvaða 4 niturbasar eru í DNA kirnum?
G = Guanine (gúanín)
C = Cytosine (sýtósín)
A = Adenine (adenín)
T = Thymine (týmín)
Tvær keðjur af kirnum tengjast saman með vetnistengjum, hvaða niturbasar parast saman?
A parast við T
G parast við C
(Liggur þannig fyrir að annar þráðurinn hefur upplýsingar um hvernig hinn þráðurinn á að vera)
DNA er lesið frá?
5´til 3´
Erum með fosfat, sykru, fosfat, sykru osfrv. og þetta myndar?
Backbone í DNA
Hvernig liggur þráðurinn sem kemur á móti fyrsta DNA þræðinum?
Hann liggur í hina áttina (öfugt við fyrsta)
Hvers konar tengi eru á milli niturbasana sem parast og hversu mörg?Það eru ósamgild tengi (vetnistengi) - Gúanín parast við sýtósín í DNA með þremur vetnistengjum - Adenín parast við Týmín í DNA með tveimur vetnistengjumTvöfaldur DNA helix myndast þegarDNA þræðirnir 2 vefjast upp, þannig er sameindin stöðugLesum DNA þræðina hvernig?Alltaf frá 5´til 3´ - Annan þráðinn lesum við niður (5´til 3´) og hinn þráðinn lesum við upp (5´til 3´)Hvað er 5´og 3´?Setið á ríbósa, ríbósi er með 5 kolefnisatóm og þetta eru þá kolefnisatóm númer 3 og 5 sem er notað til þess að búa til keðjunaHver var Rosalind Franklin, Watson og Crick?Rosalind Franklin fann út hvernig DNA lítur út, Watson og Crick sáu það hjá henni og stálu hugmyndinni, birtu þetta og fengu nóbelsverðlaun fyrirBygging DNA er grundvöllur fyrir...erfðum á milli kynslóðaDNA er erfðatáknmál, af hverju er sagt að svo sé?Allar lífverur á jörðinni lesa sama táknmálið á sama tungumálinu, við skiljum þessa erfðaröð hvort sem að við erum sveppur eða flugaDNA er uppskriftin þegar að það kemur að? Hvernig þá?umritun og þýðingu, við förum í genakóðann að því að ákveðin röð af DNA er lesin af frumum og í röðinni á DNA-inu þar er uppskriftin af próteinunum, einhverjir ákveðnir 3 basar í röð þýða fyrir frumuna ,,hér á ég að setja þessa amínósýru í keðjuna" svo koma næstu 3 basar við hliðina á og þar á að ssetja aðra amínósýru og við lesum þetta þannig, það er erfðatáknmálið.Dæmi um amínósýruröðTTCGAGCGACCTAACCTATAG - þá er TTC einhver amínósýra, GAG er önnur osfrv.Hvað eru mörg gen á DNA í frumuÍ hverri einustu frumu erum við með 2 metra af DNA og á þessum 2 metrum erum við með 30 þúsund genHvað inniheldur gen?Í hverju geni er uppskrift af einhvers konar RNA röð sem að eru boðflutningssameindir sem fara út úr kjarnanum og eitthvað er gert við - Sum þeirra halda áfram að vera RNA og hafa áhrif á eitthvað eins og til dæmis er RNA byggingarefni í ríbósómum - Flest af genum okkar geyma í sér uppskrift af próteiniDNA í heilkjörnum er pakkað í?Marga staka litningaÞað er hægt að beita aðferðum þar sem er hægt að lita hvernig einasta litning í mismunandi lit, hvernig þá?Það eru ákveðin efni sem setjast á litninginn og þekkja ákveðnar raðir og þannig getum við litað litning 1 gulan, litning 2 rauðan osfrv. - Gagnlegt þegar við skoðum hvítblæði þá getur maður séð hvaða litningur hefur brotnað og sameinast við þennan litning, þá hefur orðið nýtt prótein sem er hægt að targetaHver litningur inniheldur mikilvægar upplýsingar og það er mikilvægt að?Ekkert komi fyrir þá og að fjöldi þeirra sé alltaf samiAf hverju er gagnlegt að geta litað litningana?þá er hægt að sjá hvernig þeir líta út og þannig raðað þeim upp og séð í manneskju hvort að allt sé í lagiLitningar skiptast í 2 gerðir, hverjar eru þær og hversu marga erum við með af þeim?A-litningar (autosome) = 22 pör Kynlitningar (chromosome) = 1 par Erum því með 46 litninga í einni frumuHvaða kynlitninga eru konur og karlar með?Konur eru með XX Karlar eru með XYHvað er gen?DNA röð sem inniheldur upplýsingar sem þarf til að búa til tiltekið próteinEr röð og regla á genunum í DNA-inu?Nei genin geta verið mismunandi á DNA þráðum og liggja í mismunandi áttir, mörg gen sem liggja á öðrum þræðinum og fá á hinumÁ milli gena er grátt svæði (samkvæmt mynd í bókinni), hvað var það áður kallað og hafa þau einhvern tilgang?Áður voru þau kölluð junk DNA vegna þess að fólk hélt að þau skipta engu máli en í dag er vitað að að þau eru mikilvæg í öðrum tilgangi, til dæmis stjórnun á genunum sem eru í kringFruma í skiptingu ferli í stuttu máli:1. Við byrjum á að afrita allt DNA sem er til staðar í frumunni 2. Þá erum við komin með 2 litninga sem eru báðir með 2 DNA helixa sem að liggja hlið við hlið og er þeim haldið saman á svæði sem að heitir centromere 3. Skiptum litningunum upp og örpíplurnar toga í sitthvorn litninginn til að aðskilja þá og þannig fáum við tvær frumur sem að innihalda sama erfðaefniðHvað er centromere?- Það er ákveðin DNA röð sem að situr á miðjunni á litningnum - Skapar tengipunkt fyrir örpíplur til að aðskilja litninga í frumuskiptinguHvað er telomere?- Á endum litninga erum við með telomere sem er eins og plastið á reimum á skóm - Þetta svæði inniheldur ákveðnar raðir á DNA sem að kemur í veg fyrir að litningurinn tosni og leysist upp (eitt af hlutverkum junk DNA)Hvað er replication origin?- Eru á tvist og bast um litninginn - Svæði þar sem að frumur byrja þegar að þær fara í að skipta sér, byrjum þarna að eftirmynda DNALitningum í kjarna frumu í interfasa er ekki raðað af handahófi - rétt eða rangt?RéttHver er ástæðan fyrir því að fruman getur notað erfðaefnið sitt?Að því að það er ágætis skipulag innan kjarnans, litningarnir eru á einhverjum svæðum innan kjarnans, litningarnir eru á einhverjum ákveðnum svæðum kjarnans og þeir liggja ekki í einni stórri flækjuHvernig getur verið skipulag í kjarnanum?Inni í kjarnanum erum við með 2 m af DNA sem er búið að þjappa saman og pakka saman mjög þéttHvað er karyotýpugreining?Litun og greining á mannalitningumHvert er hlutverk kjarnakornsins?Setja saman rRNA og prótein í ríbósóm, þar fer fram framleiðsla á rRNA - sumir litningar eru til staðar í kjarnakorninuHvað er histón?Prótein sem sjá um að pakka saman DNA-inu - þau raðast saman í ,,köku" þar sem eru 4 gerðir mismunandi histón próteina sem raðast saman í það sem heitir octamerePökkun á DNA með histón, fyrsta stig á þjöppun:- Tökum 1 histón og 147bp af DNA (147 pör af A,G,C,T) og vefjum því utan um histónið. - Svo kemur smá bil og svo kemur annað histón sem er líka vafið DNA, þá eru sirka tveir hringir sem að við vefjum DNA utan um hvern histón - Síðan getum við pakkað þessum histónum betur saman, raðað þeim og komið þægilegra fyrir og þannig hægt og rólega náum við að stytta þennan langa DNA þráð niður í eitthvað sem að er örlítið þykkara og meira viðráðanlegt og búum til litning úr þvíLitningum má pakka í nokkrum stigum, annað stig á þjöppun:- Lykkjur eru myndaðar með próteinum sem þekkja ákveðnar basaraðir - DNA þráður sem er búinn að umkringja histón, búið að vefja því aðeins saman, þessum þráðum er hægt að pakka enn þá betur í lykkjur. - Á DNA þræðinum eru ákveðin prótein sem að tengja DNA þráðinn á einum stað við sambærilegt prótein annar staðar í sama DNA þræði og mynda svona lykkjur, svo kemur smá bil og svo önnur lykkja osfrv.Þriðja stigi á þjöppun:- Tökum lykkjurnar og við leggjum þær saman í hringlaga byggingu sem að verður svo hluti af DNA-inu - Fruman nær að þjappa litninu saman 10.000 falt fyrir skiptinguPökkunarferlið í heild:- Við erum með tvöfaldan DNA helix - Vefjum honum upp utan um históna og fáum það sem kallast litni - Pökkum histónum saman í lykkjur - Röðum lykkjunum saman í litningaHvað gefur aðgang að pökkuðu DNA?- Breytingar á litniskornum Dæmi: Fruman þarf upplýsingar sem er vafið utan um histónið, kemur ekkert öðrum próteinum þar sem þetta er pakkað þarna inn en með því að beita ákveðnum aðferðum þá þarf bara aðeins að renna þessi til þannig að það er hægt að toga aðeins í DNA þráðinn og renna históninu til hliðar þannig að við fáum aðgang að DNAHvernig er DNA-ið pakkað í interfasa?Á litningnum í interfasa má finna bæði þéttpakkað og lauspakkað DNA - allt eftir þörfum frumunnar hverju sinniHvað getum við gert með því að nota ATP orku?Við getum afpakkað og þéttpakkað litningnum þannig að það verður mis aðgengilegt - Bæði þegar að við viljum fá aðgang að genum þá þurfum við að afpakka DNA-inu þannig að við getum lesið DNA röðina - Ef að við höfum ekkert að gera við upplýsingarnar sem eru á þessum stað á litningnum þá getum við þéttpakkað þeim og búið til það sem heitir heterochromatinHvað er heterochromatin?- Svæði í litningnum þar sem við erum með gen sem við þurfum ekki að nota - Er oft úti í endunum að því að það er almennt ekki mikið af mikilvægum hlutum þar - Er í centromere þar sem við erum með skiptingunaHvað er euchromatin?Restin af litningunum þar sem við erum með upplýsingar sem að frumur þurfa að nota það er minna pakkað > kallast euchromatin