Created by
Terms in this set (39)
Hvað gerir DNA eftirmyndun mögulega?
Pörun á niturbösum
Þegar við eftirmyndum erum við með forvera þráðinn (parent DNA double helix), þá erum við búin að?
Taka helixinn í burtu svo að það sé auðveldara að lesa niturbasaröðina
Hvað gerist þegar að við aðskiljum þræðina?
Við aðskiljum þessa þræði þannig að 5´till 3´fer upp og 3´til 5´fer niður, þá er hægt að púsla saman nýjum DNA þræði út frá upplýsingum þar og þessi nýji DNA þráður er nákvæmlega eins og gamli
Hver er forsendan fyrir því að geta eftirmyndað DNA?
Upplýsingarnar liggja í báðum þráðunum
Hvernig náum við að halda í upprunulegu þræðina?
Erum með upprunalegu tvo þræðina að því að við erum alltaf að nota sömu upplýsingar úr þeim til að búa til nýjar frumur (sjá mynd)

Hvað er replication origin?
Svæði á mörgum stöðum í litningnum sem segir okkur hvar við eigum að byrja að eftirmynda
- Byrjum ekki bara á endanum og fer svo yfir á hinn endann, eftirmyndun byrjar hvar sem er á þræðinum
- Replication origin aðskilur þræðina og býr pláss fyrir próteinin til að setjast á
- Gerist á mörgum stöðum í litningnum
- Byrjum ekki bara á endanum og fer svo yfir á hinn endann, eftirmyndun byrjar hvar sem er á þræðinum
- Replication origin aðskilur þræðina og býr pláss fyrir próteinin til að setjast á
- Gerist á mörgum stöðum í litningnum
Hvað er replication forks (eftirmyndunarkvísl)?
- Myndast á hverjum upphafstað (í replication origin)
- Gerist á báðum endum replication origin og á endanum aðskiljas þræðirnir og ganga í sitthvora áttina
- Gerist á báðum endum replication origin og á endanum aðskiljas þræðirnir og ganga í sitthvora áttina

Hvað gerir DNA polymerasi (fjölliðari)?
Nýmyndar DNA með því að lesa DNA þráðinn sem fyrir er og nota hann sem fyrirmynd í 5´til 3´stefnu (les gamla þráðinn 3´til 5´en myndar nýja þráðinn 5´til 3´)
Hvernig býr DNA polymerasinn til nýjan þráð?
Hann sest á DNA þráðinn og hann les basaröðina og vinnur sig eftir þræðinum og bætir við nýrri röð basa sem passa við gömlu basana og býr þannig til nýjan þráð
- Basarnir eru í súpu um frumuna og hann tekur þá úr umhverfi
- Basarnir eru í súpu um frumuna og hann tekur þá úr umhverfi
Hvað gera fosfötin á kirnunum?
Þau geyma orkuna til að búa til fjölliðuna, þau eru bara öðru megin á kirninu og það eru þau sem mynda límið til að búa til samskiptin, þess vegna fer DNA polymerasinn bara í eina átt, kann ekki að bakka