Frá DNA til próteins

Hver er grundvöllurinn fyrir því að búa til prótein?
Click the card to flip 👆
1 / 28
Terms in this set (28)
Hver er grundvöllurinn fyrir því að búa til prótein?
Hvernig haldast DNA þræðirnir í sundur?
Hvaða þrjár gerðir af RNA eru til?
Geta upplýsingar um mismunandi prótein legið á báðum DNA þráðum?
RNA polymerasi er háður
Hvað getur hjálpað RNA polymerasa að byrja umritun?
Hvar er mRNA fullunnið?
Hvað eru intron?Gen sem kóða fyrir próteinumHvernig eru innraðir fjarlægðar úr mRNA?með splæsingu, splæsing er lykkja se myndast til að ,,loka"Hvað er gert við fullmyndað mRNA?Það er flutt úr kjarnanumGeta mörg ríbósóm unnið á sama mRNA á sama tíma?Hvernig gerð sýklalyfja er algeng?gerð sem hindrar ríbósóm í bakteríumHvað eru mörg kirni lesin og þýdd í einu?3Dæmi um genakóða:UAA UUC CUG GUA GCAHvað parast tRNA sameindir við?mRNA táknaHverjar eru 2 undireiningar ríbósóma?stór og lítilHvernig færist stór undireining ríbósóms?tRNA sem var í A setu er nú komin í P set og A setið auttHvernig færist lítil undireining ríbósóms?tRNA sem komið var í E set losnar fráHvað er það sem umritun býr til?RNA sameind sem samsvarar röð annars DNA þráðarinseru báðir þræðir DNA umritaðir?Nei bara annar þráðurinn og hann inniheldur upplýsingarnarHvað er það sem segir RNA polymerasa hvar skal byrja og hvar skal hætta umritunÐMerki í DNA röðinniHvað er central dogmaUpplýsingar um prótein sem eru geymdar í kjarna frumna á formi DNA raðarÞegar við þurfum að nota uppskriftir í DNA, hvað er þá gert?afrit er búið til af geninu í formi RNAHvert fer RNA?Það flýtur frá kjarnanum inn í umfrymið inn í frymisvökvanumHvað er það sem að allar lífverur gera?Eftirmynda DNA > búa til DNA. Umrita DNA > lesa DNA og búa til RNA Þýða yfir í prótein > lesa kóðann á RNA og búa til prótein