Created by
Terms in this set (10)
Mismunandi frumur í lífveru innihalda sama DNA en
tjá mismunandi gen og geta breytt tjáningarmynstri eftir aðstæðum
Hvernig vitum við að það eru sömu upplýsingar í þessum frumum?
Það er búið að raðgreina frumur og við vitum að það eru sömu DNA raðir í taugafrumu og húðfrúmu td.
Hvernig er sannað að frumur í lífveru eru allar með sömu upplýsingar?
Með klónum
- Við erum með frumur í fullorðnum froski
- Tökum t.d. húðfrumur úr froskinu
- Sprautum frumunni inn í egg sem er búið að tæma, búið að taka kjarnann úr egginu og við setjum þessa frumu inn í eggið í staðin
- Þá fer eggið að skipta sér eins og það væri venjulegt fóstur og þá kemur ný halakarta sem er erfðafræðilega alveg eins og upprunalegi froskurinn sem að við tókum húðfrumu frá
- Við erum með frumur í fullorðnum froski
- Tökum t.d. húðfrumur úr froskinu
- Sprautum frumunni inn í egg sem er búið að tæma, búið að taka kjarnann úr egginu og við setjum þessa frumu inn í eggið í staðin
- Þá fer eggið að skipta sér eins og það væri venjulegt fóstur og þá kemur ný halakarta sem er erfðafræðilega alveg eins og upprunalegi froskurinn sem að við tókum húðfrumu frá
Er hægt að klóna fólk?
Já en það má ekki, siðferðisleg spurning
Önnur sönnun:
- Erum með tvær kýr, önnur sem er með egg sem er ekki búið að frjóbga og hin kúin mjólkar vel og við viljum eiga nóg af henni
- Þá einangrum við bara einhverjar frumur úr henni t.d. húðinni á henni (einhverjar þekjufrumur)
- Sprautum þeim inn í eggið sem við vorum búin að fjarlægja DNA úr og þá fáum við fóstur og þessi kýr þarna sem fékk eggið aftur inn í sig gengur með klón af hinni kúnni
- Þá einangrum við bara einhverjar frumur úr henni t.d. húðinni á henni (einhverjar þekjufrumur)
- Sprautum þeim inn í eggið sem við vorum búin að fjarlægja DNA úr og þá fáum við fóstur og þessi kýr þarna sem fékk eggið aftur inn í sig gengur með klón af hinni kúnni
Hvar er hægt að stýra tjáningu gena?
Á mismunandi stöðum
- frá DNA - RNA - Prótein
- frá DNA - RNA - Prótein
Við getum stjórnað ferlinu á mörgum stigum og það er það sem frumur virðast gera. Skref 1:
1. Þær lesa mismunandi hluti í genamenginu og það er fyrsta skrefið. Megin leiðin fyrir okkur til þess að stýra hvað er framleitt í frumunni er stjórnun á umritun (transcriptional control)
- Ef að við viljum að það sé framleitt prótein frá einhverju geni þá slökkvum við á umritunarstýrisvæðinu fyrir þetta gen og þá fáum við ekkert RNA og þar af leiðandi ekkert prótein
- Ef að við viljum að það sé framleitt prótein frá einhverju geni þá slökkvum við á umritunarstýrisvæðinu fyrir þetta gen og þá fáum við ekkert RNA og þar af leiðandi ekkert prótein

Við getum stjórnað ferlinu á mörgum stigum og það er það sem frumur virðast gera. Skref 2-3:
2. Við getum síðan haft áhrif sem er aðeins minna notað, hvernig við höfum áhrif á RNA (RNA processing control) þetta væri til dæmis splæsingin eða poly A halinn eða kappið
3. Síðan þarf að flytja mRNA út úr kjarnanum og á einhvern stað, getum haft stjórnná því þar (mRNA transport and localization control)
3. Síðan þarf að flytja mRNA út úr kjarnanum og á einhvern stað, getum haft stjórnná því þar (mRNA transport and localization control)

Við getum stjórnað ferlinu á mörgum stigum og það er það sem frumur virðast gera. Skref 4- 5
4. Ef að við erum síðan búin að framleiða mRNA en fruman á stigi 3 ákveðr að hún þarf ekki að nota próteinið, þá er hægt að taka þetta mRNA og brjóta það niður og nota það ekki, erum búin að sóa smá orku á stigi 1-3 en við erum ekki búin að sóa meiri orku með því að framleiða próteinið (mRNA degradation control)
5. Við getum síðan haft áhrif á hversu mikið er þýtt af próteini, hversu mörg ríbósóm setjast á mRNA-ið, búum til prótein (translation control) og síðan höfum við stjórn á próteinvirkninni
5. Við getum síðan haft áhrif á hversu mikið er þýtt af próteini, hversu mörg ríbósóm setjast á mRNA-ið, búum til prótein (translation control) og síðan höfum við stjórn á próteinvirkninni

Við getum stjórnað ferlinu á mörgum stigum og það er það sem frumur virðast gera. Skref 6-7
7. Þegar próteinið er búið að vinna sína vinnu þá getum við annað hvort haft það óvirkt (protein activity control)
6. eða brotið það niður og notað amínósýrurnar í eitthvað annað (protein degradation control)
6. eða brotið það niður og notað amínósýrurnar í eitthvað annað (protein degradation control)
Other sets by this creator
Other Quizlet sets
1/2